top of page
Fáheyrt í Gufudal/Gufudalskirkja kl. 15:00
Fáheyrt í Gufudal/Gufudalskirkja kl. 15:00

fim., 08. júl.

|

Gufudalskirkja

Fáheyrt í Gufudal/Gufudalskirkja kl. 15:00

Fáheyrt á Vestfjörðum / ÞAU taka Vestfirði

Time & place

08. júl. 2021, 15:00

Gufudalskirkja, Gufudalur, Iceland

About

ÞAU eru á Vestfjörðum í sumar með verkefnið Fáheyrt sem er styrkt af Tónlistarsjóði.

ÞAU eru Rakel Björk Björnsdóttir leik- og söngkona við Borgarleikhúsið og Garðar Borgþórsson gítar- og trommuleikari.  Með ÞEIM í för er Ingimar Ingimarsson organisti.

Fáheyrt  mun koma fram í kirkjum á fáheyrðum stöðum á Vestfjörðum og flytja þar  frumsamin lög við ljóð vestfirskra skálda, svo sem Stein Steinarr, Ólínu Þorvarðardóttur, Höllu skáldkonu Eyjólfsdóttur og Tómas G. Geirdæling.

Viðburður á Facebook

Share This Event

bottom of page