top of page
Fáheyrt tónleikaröð
Fáheyrt tónleikaröð

fim., 08. júl.

|

Westfjords Region, Iceland

Fáheyrt tónleikaröð

Tónlistartríóið Fáheyrt verður á Vestfjörðum í sumar en verkefnið er styrkt af Tónlistarsjóði. Í tríóinu eru Rakel Björk Björnsdóttir leik- og söngkona við Borgarleikhúsið, Garðar Borgþórsson gítar- og trommuleikari og Ingimar Ingimarsson orgelleikari.

Time & place

08. júl. 2021, GMT – 15:00 – 24. júl. 2021, GMT – 21:00

Westfjords Region, Iceland

About

Tónlistartríóið Fáheyrt verður á Vestfjörðum í sumar en verkefnið er styrkt af Tónlistarsjóði. Í  tríóinu eru Rakel Björk Björnsdóttir leik- og söngkona við  Borgarleikhúsið, Garðar Borgþórsson gítar- og trommuleikari og  Ingimar  Ingimarsson orgelleikari.

Fáheyrt  mun koma fram í kirkjum á fáheyrðum stöðum á Vestfjörðum og flytja þar  frumsamin lög við ljóð vestfirskra skálda, svo sem Stein Steinarr, Ólínu  Þorvaðardóttur, Höllu skáldkonu Eyjólfsdóttur, Tómas G. Geirdæling og  fleiri. Einnig verða flutt lög eftir Mugison, Sigvalda Kaldalóns og  fleiri vel valin vestfirsk tónskáld.

ÞAU taka Norðurland


  • 1 klukkustund

    Fáheyrt í Gufudalskirkju

    Gufudalskirkja í Gufudal

  • 1 klukkustund 30 mínútur

    Fáheyrt í Flateyjarkirkju

    Flateyjarkirkja í Flatey

Share This Event

bottom of page